Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
búfjársrsla
ENSKA
livestock record
DANSKA
logbog
SÆNSKA
uppfödningsdagbok
FRANSKA
registre d´exploitation
ÞÝSKA
Bestandsregister, Registerführung im Haltungsbetrieb
Samheiti
[en] farm register, holding register
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Ef framleiðandi rekur nokkur búfjárbýli á sama svæði heyra þær einingar, þar sem búfjárframleiðsla eða framleiðsla búfjárafurða er stunduð og sem falla ekki undir 1. gr., einnig undir eftirlitskerfið að því er varðar fyrsta, annan og þriðja undirlið 1. liðar í þessum hluta um búfé og búfjárafurðir svo og ákvæði um hirðingu og fóðrun dýranna, búfjárskýrslur og meginreglurnar um geymslu þess sem er notað við eldið.


[en] Where a producer manages several livestock holdings in the same region, the units which produce livestock or livestock products not covered by Article 1 will also be subject to the inspection system as regards the first, second and third indents of point 1 of this section on livestock and livestock products and as regards the provisions on livestock management, livestock records and the principles governing storage of animal husbandry products used."


Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1804/1999 frá 19. júlí 1999 um viðbót við reglugerð (EBE) nr. 2092/91 um lífræna framleiðslu landbúnaðarafurða og merkingar þar að lútandi á landbúnaðarafurðum og matvælum þannig að hún taki til búfjárframleiðslu

[en] Council Regulation (EC) No 1804/1999 of 19 July 1999 supplementing Regulation (EEC) No 2092/91 on organic production of agricultural products and indications referring thereto on agricultural products and foodstuffs to include livestock production

Skjal nr.
31999R1804
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira